Back to All Events

DUO - flute and natural horn

  • Berg Menningarhús 2 Strandgata Dálvíkur Iceland (map)

DÚÓ

Petrea Óskarsdóttir, flauta Ella Vala Ármannsdóttir, náttúruhorn

~ Prógram ~

Jaques-Francois Gallay

nr.10 úr 12 douze Grands Caprices op 43 fyrir náttúruhorn

Sunna Friðjónsdóttir

A movement in time, fyrir flautu og franskt horn - frumflutningur*

Oliver Kentish

Lífið er LEIK-fimi - eftirspil, fyrir flautu

Daníel Þorsteinsson

To me, to me, fyrir altflautu og náttúruhorn - frumflutningur*

*world premiere

Petrea Óskarsdóttir lauk burtfararprófi í flautuleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vori› 1989. Í framhaldinu lá lei›in til Frakklands flar sem hún stunda›i framhaldsnám vi› Conservatoire National de Region í Versölum. Eftir a› Petrea flutti aftur heim, hausti› 1993, hefur hún veri› virkur flátttakandi í tónlistarlífinu og kemur oft fram á tónleikum bæ›i sem einleikari og í ýmiskonar kammartónlist hérlendis sem erlendis. Hún er einn af flrem flautuleikurum Aulos Flute Ensemble, en flær hafa m.a. komi› fram á Myrkum músíkdögum, Sumartónleikum í Skálholti, fari› í tónleikafer› til Færeyja og Grænlands auk fless a› standa fyrir Windworks hátí›inni á su›ur- og nor›urlandi undanfarin ár. Petrea er einnig fastur me›limur í Íslenska flautukórnum. Petrea hefur leiki› me› Sinfóníuhljómsveit Nor›urlands frá flví hún flutti til Akureyrar vori› 2002, lengst af sem lei›andi flautuleikari. Petrea vinnur nú a› útgáfu á geisladiski me› tónlist fyrir einleiksflautur. Petrea hefur ali› upp heila kynsló› flautuleikara eftir áratuga starf í mörgum af stærstu tónlistarskólum landsins. Hún kennir nú vi› Tónlistarskólann á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjar›ar.

Ella Vala Ármannsdóttir er fædd í Svarfaðardal. Hún stundaði hornnám við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan blásarakennara- og einleikaraprófi . Síðar hélt Ella Vala áfram námi við Musikhochschule Freiburg im Breisgau, Þýskalandi. Í kjölfarið lauk hún framhaldsnámi í Schola Cantorum Basiliensis í Basel, Sviss við náttúruhornleik. Ella Vala er aukamaður hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, hefur leikið með hljómsveit íslensku óperunnar og er meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Á náttúruhornið hefur hún leikið og tekið upp fjölda geisla- og mynddiska vítt og breytt um Evrópu. Ella Vala er síðan 2013 fastráðin sem málmblásturskennari við Tónlistarskólann á Akureyri og Tónlistarskólann á Tröllaskaga.

WindWorks í Norðri er styrkt af:

Uppbyggingarsjóði SSNE, Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins, Norðurþingi, Akureyrabæ, Menningarsjóði FÍH, Samfélagsstyrks Norðurorku, Tónskáldasjóði Rúv og Stef´s, Listamannalaunum og Istituto Italiano di Cultura í Oslo.

Previous
Previous
4 August

TRIO - flute, clarinet and saxophone

Next
Next
5 August

DUO - flute and clarinet